Skip to product information
1 of 1

Nutriest beef liver 240hylki

Nutriest beef liver 240hylki

Venjulegt verð 9.990 ISK
Venjulegt verð 0 ISK Útsölu verð 9.990 ISK
Afsláttur Uppselt
m/ vsk
Frí heimsending fyrir pantanir yfir 15.000 kr!
Örugg viðskipti Öll viðskipti eru örugg og dulkóðuð.

Hægt að sækja í Seiðkarlinn Verslun

Á lager, Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

Nautalifur

Innihald: Grasfóðruð frostþurrkuð lífræn nautalifur (100%)

Hefðbundið fólk, frumbyggjar Ameríku og lækningamenn til forna trúðu því að með neyslu líffæra úr heilbrigðum dýrum styrktu þeir og studdu við heilsu samsvarandi líffæris hjá þeim sjálfum.

Grasfóðruð nautalifur er eitt næringarríkasta líffærið og sannkölluð sprengja af vítamínum, steinefnum, ensímum, samensímum, próteinum og fitusýrum. Nautalifur inniheldur mikið magns virks A-vítamíns (retínóls) og fituleysanlegra vítamína líkt og D3, E og K2. Lifrin er einnig  rík af B12-vítamíni og öðrum B-vítamínum eins og B1, B2, B3, B6 og fólínsýru. Að auki inniheldur hún kólín og fjölbreytt úrval steinefna sem eru auðupptakanleg: járn, sink, selen, kopar, fosfór, kalíum, magnesíum og mangan.

  • Evrópu lífrænt vottað
  • Frostþurrkað
  • Unnið úr grasfóðruðum nautgripum
  • Styður við heilbrigði heila, hjarta og lifur.
  • Fyrir sterka liði, bandvef og jafnvægi kollagens.
  • Fyrir heilbrigða húð, tannhold, tennur og hár.
  • Styður við orku, efnaskipti, skap og metýleringu.
  • Styður við ónæmiskerfi.
  • Stuðlar að þyngdartapi.

Stuðlar að þyngdartapi
Að tileinka sér heilbrigðari matarvenjur og fá nægilegt magn nauðsynlegra næringarefna er lykillinn að því að yfirstíga offitu. Nautalíffæri eru einna næringarríkasti matur sem til er, með öllum helstu vítamínum, steinefnum og amínósýrum. Að fá nægilegt magn gæða og auðupptakanlegra vítamína og steinefna dregur úr löngunum og stuðlar að þyngdartapi. Tryggðu að þú fáir nægilegt magn nauðsynlegra næringarefna.

Dregur úr kvíða og þunglyndi
Grasfóðruð nautalíffæri eru mjög rík af B-vítamínum. B-vítamín eru hópur af átta næringarefnum sem vinna saman að margskonar ferlum í líkamanum, þar á meðal streitustjórnun. Rannsókn frá 2017 sýndi að einstaklingar með lægra magn B12-vítamíns í blóði voru líklegri til að þjást af þunglyndi eða kvíða. B12 og önnur B-vítamín taka þátt í framleiðslu taugaboðefni í heili sem hafa áhrif á skap og aðra heilastarfsemi.

Notkunarleiðbeiningar:

8 hylki daglega eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Fyrir betri upptöku skal taka 3 hylki 10 mínútum fyrir hverja máltíð.
Hvert hylki inniheldur 400 mg af líffærum.
30 Skammtar í glasi

  • Daglega með máltíðum til að bæta upp inntöku örnæringarefna
  • Milli máltíða eða við föstu til að styðja við orku
  • Eftir æfingar til að styðja við endurheimt, meltingu og efnaskipti
  • Á köldu tímabili og flensutímum til viðbótar við ónæmisstyrkingu

Önnur innihaldsefni:
Hylki úr nautagelatíni

Nutrient Amount % NRV
Vitamin A 2366 µg 483%
Vitamin B12 11.6 µg 289%
Niacin 1.5 mg 113%
Copper 1 mg 77%
Thiamin 0.03 mg 44%
Riboflavin 0.34 mg 26%
Pantothenic Acid 0.85 mg 17%
Skoða nánar