Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Dr. Bronners Lífræn Hand- og Líkamssápa Lavander 355ml

Dr. Bronners Lífræn Hand- og Líkamssápa Lavander 355ml

Venjulegt verð 2.390 ISK
Venjulegt verð 0 ISK Útsöluverð 2.390 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.

Hér er búið að blanda lífrænu Dr.Bronner sápunni við lífrænt extrakt úr shikakai jurtinni svo úr verður sápa sem er þykk og mjúk. Hentar vel á hendur og líkama, þurrkar ekki heldur mýkir og nærir.

  • Vottuð lífræn og fair trade
  • Algjörlega umhverfisvæn og niðurbrjótanleg
  • 100% Post-Consumer (PCR) endurunnið plast í flöskunum og pappír í miðunum
  • Frábær í sturtuna og sem handsápa
  • Drjúg og freyðir vel
  • Engin kemísk freyði-, þykkingar- eða rotvarnarefni
  • Henta öllum aldri og öllum húðgerðum
Skoða allar upplýsingar